fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gjörsamlega urðar yfir Carragher fyrir ummæli um son sinn í gær – „Þú ert til skammar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 09:10

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pabbi Aaron Ramsdale, markvarðar Arsenal, var allt annað en sáttur með sparkspekinginn Jamie Carragher í gær.

Ramsdale var á bekknum þriðja leikinn í röð í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham í gær en David Raya virðist búinn að vinna byrjunarliðssætið af honum.

Carragher gagnrýndi Ramsdale fyrir viðbrögð sín við frábærri markvörslu Raya í leiknum í gær en Ramsdale fagnaði þar félaga sínum.

Getty

„Vitiði ekki hvernig það er þegar þú missir af Óskarsverðlaununum og þú klappar fyrir aðilanum sem fékk þau? Ég hló þegar ég sá þetta. Hann hlýtur að vera algjörlega miður sín,“ sagði Carragher um viðbrögð Ramsdale við vörslu Raya.

Pabbi Ramsdale, Nick, hélt á samfélagsmiðla og baunaði á Carragher.

„Þú ert til skammar. Sýndu smá klassa, sonur minn gerði það,“ skrifaði Nick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við