fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 Víkingur R.
1-0 Viktor Karl Einarsson (’36)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’42)
2-1 Birnir Snær Ingason (’86)
3-1 Jason Daði Svanþórsson (’90)

Breiðablik tókst að vinna nýkrýnda Íslandsmeistara í kvöld en einn leikur fór fram í Bestu deild karla.

Víkingar urðu meistarar um helgina eftir að Val mistókst að vinna KR í leik sem lauk 2-2.

Leikur kvöldsins var fínasta skemmtun en Blikarnir höfðu betur 3-1 þar sem tvö mörk voru skoruð undir lok leiks.

Birnir Snær Ingason setti spennu í leikinn og lagaði stöðuna í 2-1 áður en Jason Daði Svanþórsson gerði út um viðureignina fyrir heimamenn stuttu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram