fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Spánn: Morata með tvennu í sigri á Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 21:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atlético Madrid 3 – 1 Real Madrid
1-0 Alvaro Morata(‘4)
2-0 Antoine Griezmann(’18)
2-1 Toni Kroos(’35)
3-1 Alvaro Morata(’46)

Real Madrid tapaði sínum fyrsta deildarleik í kvöld er liðið mætti Atleticvo Madrid í grannaslag.

Alvaro Morata átti stórleik gegn sínu fyrrum félagi og skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri.

Antoine Griezmann komst einnig á blað en Toni Kroos gerði eina mark Real.

Um var að ræða fyrsta tap Real í sex umferðum en Atletico var að ná í sín tíundu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki