fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Vildi strax fara eftir særandi ummæli frá samherja sínum Messi – ,,Þú ert ekki bara lélegur heldur skemmir fyrir mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orð Lionel Messi urðu til þess að samherji hans Vitinha vildi komast burt frá Lionel Messi og það strax.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá en Vitinha og Messi voru saman hjá Paris Saint-Germain um tíma.

,,Þú ert ekki bara lélegur heldur ertu einnig að skemma fyrir mér,“ á Messi að hafa sagt við Vitinha sem tók orðin mjög persónulega.

Vitinha átti mjög erfitt fyrsta tímabil í París eftir komu í júlí árið 2022 en hann spilaði áður með Porto.

Vitinha er enn á mála hjá PSG en hann ákvað að halda ferli sínum áfram þar eftir að Messi skrifaði undir hjá Inter Miami.

Þeir náðu augljóslega aldrei saman en Christophe Galtier, fyrrum stjóri PSG, var staðráðinn í að nota Portúgalann – eitthvað sem Messi var ekki ánægður með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti