fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Mjög stolt þegar hún fékk kallið í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir var stolt að fá kallið í A-landslið Íslands í fyrsta sinn á dögunum. Hún er hluti af hópnum sem mætir Wales og Þýskalandi í Þjóðdeildinni á næstu dögum.

„Það var ótrúlega gaman og mikið stolt sem fylgdi því. Það er gaman að vera í hóp með svona sterkum leikmönnum,“ segir Fanney við 433.is, aðspurð hvernig var að fá kallið í hópinn.

Hin 18 ára gamla Fanney vill sjá sem flesta á vellinum gegn Wales hér heima.

Fanney
play-sharp-fill

Fanney

„Vonandi koma sem flestir. Það er alltaf gaman að sjá marga í stúkunni. Maður hefur einmitt saknað þess aðeins í deildinni.“

Fanney hefur sprungið út með Val í Bestu deildinni í sumar en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum.

„Þetta er búið að vera frábært tímabil og mikil og góð reynsla. Það er frábært að enda það með titli.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
Hide picture