fbpx
Þriðjudagur 03.október 2023
433Sport

Borga 20 milljónir fyrir Draxler sem er mættur til félagsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Draxler er mættur til Al Ahli í Katar en hans ferill hefur svo sannarlega verið á niðurleið undanfarin ár.

Draxler verður þrítugur á þessu ári en hann hefur spilað með Paris Saint-Germain undanfarin sex ár.

Þar gleymdist þessi leikmaður en hann festi sig aldrei í sessi eftir að hafa verið undrabarn í Þýskalandi.

Nú eltir leikmaðurinn peningana í Katar en hann ku kosta Al Ahli 20 milljónir evra.

Draxler gerir tveggja ára samning en hann lék með Benfica í láni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður Onana hent á bekkinn í kvöld?

Verður Onana hent á bekkinn í kvöld?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar Heiðar hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í Eyjum og ákvað að flytja burt – „Þetta er algjört þrot ef ég á að segja eins og er“

Gunnar Heiðar hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í Eyjum og ákvað að flytja burt – „Þetta er algjört þrot ef ég á að segja eins og er“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea syngja um Mason Mount – Segja hann vera hóru sem eltist við peninga

Stuðningsmenn Chelsea syngja um Mason Mount – Segja hann vera hóru sem eltist við peninga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Láta undan þrýstingi Liverpool og ætla að birta það sem fór fram í samskiptum dómaranna

Láta undan þrýstingi Liverpool og ætla að birta það sem fór fram í samskiptum dómaranna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni án VAR

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni án VAR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrirsæta segir frá kynlífi með stórstjörnu: Fékk það á mettíma – „Hann vildi engan forleik sem var skellur“

Fyrirsæta segir frá kynlífi með stórstjörnu: Fékk það á mettíma – „Hann vildi engan forleik sem var skellur“