fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Hugur í Beckham eftir komu Messi – Di Maria með tilboð og eltast við Busquets

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa tryggt sér Lionel Messi er hugur í David Beckham og öðrum eigendum Inter Miami sem virðast ætla að smíða sér stjörnulið.

Þannig segir í fréttum dagsins að Angel di Maria sé með tilboð frá félaginu sem hann skoðar.

Hann gæti spilað með samlanda sínum í Miami en skoðar kosti sínu í Evrópu áður en hann tekur ákvörðun. Samningur hans við Juventus er á enda.

Sergio Busquets vinur Messi frá Barcelona er efstur á lista Inter Miami fyrir sumarið en hann er með tilboð frá Sádí Arabíu.

Busquets var að yfirgefa Barcelona en það kemur í ljóst á næstu vikum hvaða skref hann tekur undir lok ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar