fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Gefur í skyn að mikið sé til í orðrómunum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic leikmaður Chelsea viðurkennir að hann sé líklega á förum frá félaginu.

Hinn 29 ára gamli Kovacic hefur verið á mála hjá Chelsea síðan 2019. Liðið átti hræðilegt tímabil en miðjumaðurinn hefur verið orðaður við Manchester City.

„Ég á eitt ár eftir af samningi mínum við Chelsea. Þetta ár var ansi slæmt. Það stefnir allt í það að ég muni söðla um eftir fimm góð ár,“ segir Kovacic.

Hann ræddi svo orðróminn um City.

„Manchester City er frábært lið sem á skilið að vera í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Það er það sem ég hef að segja.

Þetta verður langt sumar. Chelsea er frábært og ég elska liðið og stuðningsmennina, þeir elska mig og ég á frábærar minningar. Við sjáum hvað setur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?