fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Segir frá tveimur kjaftasögum sem hann hefur heyrt um Gylfa undanfarið

433
Þriðjudaginn 6. júní 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir sér eftir að mál hans tók enda í Manchester. Eftir tvö ár frá fótboltanum er Gylfi Þór líklegur í að snúa aftur.

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands vonast eftir endurkomu Gylfa og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði landsliðsins hefur sagt frá því að von sé á endurkomu Gylfa.

Gylfi fagnar 34 ára afmæli sínu í haust og framtíð hans var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

„A – Ég hef heyrt að Gylfi Þór Sigurðsson sé staddur á Spáni núna að æfa fótbolta,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti dagsins.

Hjörvar sagðist svo hafa heyrt þá sögu að Gylfi skoði það að spila á Íslandi til að byrja með og að Lengjudeildin gæti verið kostur.

„B – Ég hef heyrt að Gylfi sé jafnvelt til í að koma sér í gang á Íslandi, sé alveg sama hvort það sé A-deild eða B-deild. Bara að það sé á grasi, ég hef heyrt Grindavík í því samhengi. Hann vilji bara koma sér í gang,“ segir Hjörvar.

Hann segist hafa heyrt af tilboði frá Katar til Gylfa. „Ég hef heyrt að hann sé með tilboð frá Katar. Ég vona að ég sjái hann spila fótbolta aftur,“ segir Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland