fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Segir frá tveimur kjaftasögum sem hann hefur heyrt um Gylfa undanfarið

433
Þriðjudaginn 6. júní 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir sér eftir að mál hans tók enda í Manchester. Eftir tvö ár frá fótboltanum er Gylfi Þór líklegur í að snúa aftur.

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands vonast eftir endurkomu Gylfa og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði landsliðsins hefur sagt frá því að von sé á endurkomu Gylfa.

Gylfi fagnar 34 ára afmæli sínu í haust og framtíð hans var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

„A – Ég hef heyrt að Gylfi Þór Sigurðsson sé staddur á Spáni núna að æfa fótbolta,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti dagsins.

Hjörvar sagðist svo hafa heyrt þá sögu að Gylfi skoði það að spila á Íslandi til að byrja með og að Lengjudeildin gæti verið kostur.

„B – Ég hef heyrt að Gylfi sé jafnvelt til í að koma sér í gang á Íslandi, sé alveg sama hvort það sé A-deild eða B-deild. Bara að það sé á grasi, ég hef heyrt Grindavík í því samhengi. Hann vilji bara koma sér í gang,“ segir Hjörvar.

Hann segist hafa heyrt af tilboði frá Katar til Gylfa. „Ég hef heyrt að hann sé með tilboð frá Katar. Ég vona að ég sjái hann spila fótbolta aftur,“ segir Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?