fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hrinding Loga kostar hann bara einn leik í bann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 16:51

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson leikmaður Víkings og Sölvi Geir Ottesen aðstoðarþjálfari liðsins fengu eins leiks bann frá aganefnd KSÍ í dag.

Sölvi var rekinn af velli undir lok leiks í 2-2 jafntelfi við Breiðablik.

video
play-sharp-fill

Eftir að flautað var til leiksloka fékk Logi svo rautt spjald fyrir að hrinda Halldóri Árnasyni, aðstoðarþjálfara Breiðabliks.

Agnanefnd KSÍ kvað upp dóm sinn í dag en umræða hafði verið í gangi hvort Logi fengi lengra bann.

Þjálfara liðanna, Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru svo í ástríðufull viðtöl efitr leik en agnanefnd hafði ekkert út á þau að setja.

Víkingur fær að auki 24 þúsund krónur í sekt en 20 þúsund krónur af því eru fyrir rauða spjald Sölva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture