fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnanefnd KSÍ úrskuraði Guðjón Pétur Lýðsson miðjumann Grindavíkur í tveggja leikja bann, Guðjón var rekinn af velli í leik gegn Aftureldingu um síðustu helgi.

Afturelding vann afar góðan sigur á Grindavík á útivelli.

Grindvíkingar urðu hins vegar manni færri um miðjan fyrri hálfleikinn. Þá fékk Guðjón Pétur Lýðsson rautt spjald.

Spjaldið fékk hann eftir stimpingar út við hliðarlínu, en þetta má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – „Rasmus Hojlund mun skora fyrir Manchester United“

Langskotið og dauðafærið – „Rasmus Hojlund mun skora fyrir Manchester United“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu lygilegt myndband: Reiddist vegna ummæla þáttastjórnanda í beinni útsendingu – Hélt að búið væri að slökkva á myndavélunum og gerði þetta

Sjáðu lygilegt myndband: Reiddist vegna ummæla þáttastjórnanda í beinni útsendingu – Hélt að búið væri að slökkva á myndavélunum og gerði þetta
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts gegn Roma í kvöld

Sjáðu mark Alberts gegn Roma í kvöld
433Sport
Í gær

Sér ekki eftir því að hafa hafnað Manchester United – ,,Mikilvægt að semja við lið sem spilar svipaðan fótbolta“

Sér ekki eftir því að hafa hafnað Manchester United – ,,Mikilvægt að semja við lið sem spilar svipaðan fótbolta“
Hide picture