fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Þungur dómur kom mörgum í opna skjöldu – „Ég verð að viðurkenna að ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þetta er alvarlegt“

433
Sunnudaginn 4. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga. Hana má nálgast hér á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans, sem og í hlaðvarpsformi.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.

video
play-sharp-fill

Fimm einstaklingar á Englandi voru í vikunni dæmdir til samtals 30 ára og sjö mánaða fangelsisdóms fyrir að bjóða upp á ólögleg streymi til að horfa á ensku úrvalsdeildina, sem og fleira.

Um lengsta dóm sögunnar í slíkum málum er að ræða.

Einstaklingarnir fimm voru á bakvið þrjár streymissíður sem bauð upp á útsendingar á ensku úrvalsdeildinni, sem og fjölda sjónvarpsstöðva, kvikmynda og þátta.

Hafði starfsemin sem um ræðir rakað inn um sjö milljónir punda á fimm árum.

„Ég verð að viðurkenna að ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þetta er alvarlegt,“ sagði Helgi.

Horfðu á þáttinn í heild hérna

Hrafnkell tók til máls. „Miðað við dóma sem fólk úti í heimi fær fyrir aðra hluti er þetta auðvitað stórfurðulegt. Ég næ því engan veginn.

Þeim er mjög annt um réttinn sinn þarna á Englandi.“

„Þurfa þessar stöðvar ekki að vakna og aðeins stíga inn í nútímann?“ spurði Helgi þá og Hrafnkell svaraði játandi.

„Verkamaðurinn á Englandi á ekkert efni á þessu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars
Hide picture