fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Romano þvertekur fyrir sögusagnirnar – Ekkert risatilboð borist ennþá

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 21:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano hefur staðfest það að ekkert tilboð frá Chelsea hafi borist í Dusan Vlahovic.

Romano er með trausta heimildarmenn út um alla Evrópu en Vlahovic var orðaður við Chelsea fyrr í mánuðinum.

Romano bendir á að ekkert tilboð hafi borist í leikmanninn og þá heldur ekki frá Bayern Munchen.

Hann segir þó að það sé áhugi á Vlahovic frá Þýskalandi en hvert hann fer í sumarf er óljóst.

Vlahovic er líklega á förum frá Juventus en hann hefur ekki heillað alla síðan hann kom frá Fiorentina.

,,Það var talað um að tilboð hefði borist, 80 miljónir evra en þeir hafa ekki sent nein tilboð,“ sagði Romano um áhuga Chelsea.

,,Vlahovic er einnig á óskalista annarra liða og þar á meðal Bayern. Thomas Tuchel er mikill aðdáandi hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun