fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Byrjunarliðin í úrslitaleik enska bikarsins – Fred byrjar á miðjunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 13:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram í dag er nágrannar spila síðasta leik tímabilsins á Englandi.

Enska deildin er kláruð en úrslitaleikur bikarsins hefst klukkan 14:00 í dag og fer fram á Wembley.

Manchester City og Manchester United eigast þar við en það fyrrnefnda á möguleika á þrennunni með sigri.

Man City er búið að tryggja sér titilinn í ensku úrvalsdeildinni og á einnig eftir að spila úrslit Meistaradeildarinnar.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Man Utd: De Gea; Wan-Bissaka, Varane, Lindelof, Shaw; Casemiro, Fred, Eriksen; Fernandes, Rashford, Sancho.

Man City: Ortega Moreno, Walker, Stones, Dias, Akanji, Rodri, De Bruyne, Gundogan, Bernardo, Grealish, Haaland

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum