fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal: Ein breyting – Aron áfram meiddur og Guðlaugur færist í vörnina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 17:31

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Slóvakíu á laugardag. Íslenska liðið mætir Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld.

Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið á kostnað Alfons Sampsted frá síðasta leik.

Með því færist Guðlaugur Victor Pálsson í hjarta varnarinnar, Valgeir Lunddal verður hægri bakvörður og Hörður Björgvin Magnússon vinstri bakvörður.

Arnór Ingvi er á tveggja manna miðju með Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er jafnframt fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson er áfram frá vegna meiðsla.

Byrjunarliðið:

Rúnar Alex Rúnarsson

Valgeir Lunddal
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði