fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 16:30

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn AC Milan fengu miklar gleðifréttir í dag. Rafael Leao hefur skrifað undir nýjan samning.

Portúgalinn hefur verið stórkostlegur fyrir Milan og verið orðaður við stærri lið í kjölfarið.

Nú hefur Leao hins vegar skrifað undir nýjan fimm ára samning og verður því áfram í Mílanó.

Leao hefur skorað 41 mark og lagt upp 29 frá því hann gekk í raðir Milan 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er konan sem vakti heimsathygli í beinni útsendingu í gær – ,,Þú ert hetjan mín“

Þetta er konan sem vakti heimsathygli í beinni útsendingu í gær – ,,Þú ert hetjan mín“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóf framhjáhald með konu á hóteli sem vinur hans hafði mælt með – Komst svo að ótrúlegri staðreynd sem setti hlutina í allt annað samhengi

Hóf framhjáhald með konu á hóteli sem vinur hans hafði mælt með – Komst svo að ótrúlegri staðreynd sem setti hlutina í allt annað samhengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota gæti farið til Englands eftir stutta dvöl í Sádi-Arabíu

Jota gæti farið til Englands eftir stutta dvöl í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Gjörsamlega urðar yfir Carragher fyrir ummæli um son sinn í gær – „Þú ert til skammar“

Gjörsamlega urðar yfir Carragher fyrir ummæli um son sinn í gær – „Þú ert til skammar“
433Sport
Í gær

Er nýkominn en gæti óvænt farið strax – Arsenal og Tottenham hafa áhuga

Er nýkominn en gæti óvænt farið strax – Arsenal og Tottenham hafa áhuga