fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 15:00

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur ekki farið leynt með það að hann hefur mikla trú á framþróun sádi-arabísku deildarinnar.

Hinn 38 ára gamli Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr liðsins í vetur og er ánægður þar.

Á dögunum sagði hann að deildin gæti orðið ein sú besta í heimi.

Ronaldo bendir þó á að það þurfi að bæta eitt og annað.

„Dómarar, myndbandsdómgæslan. Þetta þarf að ganga aðeins hraðar fyrir sig. Það eru litlir hlutir sem þarf að laga,“ segir hann.

„Ef það verður haldið áfram að vinna að þessum hlutum tel ég að eftir fimm ár geti sádi-arabíska deildin orðið ein af þeim fimm bestu í heimi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?