fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Ten Hag ræðir um framtíð Greenwood – „Hefur sannað að hann getur svo sannarlega skorað mörk“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 07:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur gefið óljós svör um það hvort Mason Greenwood framherji félagsins fái að mæta aftur til æfinga og spila fyrir félagið.

18 mánuðir eru frá því að Greenwod var handtekinn og ákærður fyrir nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Ekki var ákært í málinu eftir að vitni breyttu framburði sínum og ný gögn komu fram í málinu. United ákvað þá að hefja rannsókn á málinu.

Greenwood var einn efnilegasti leikmaður í heimi þegar málið kom upp. „Hann hefur sannað í fortíðinni að hann getur svo sannarlega skorað mörk,“ segir Ten Hag í vðtali við Times.

Greenwood hefur hins vegar ekki fengið svör um hvað gerist en lið á Ítalíu og Tyrklandi vilja kaupa hann. Ten Hag sagði að það væri undir þeim sem eiga félagið að taka ákvörðun hvort Greenwood snúi aftur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli
433Sport
Í gær

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum