fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

433
Mánudaginn 29. maí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Albert Guðmundsson var orðaður við AC Milan í vikunni, en hann hefur farið á kostum með Genoa.

„Hann er búinn að eiga frábært tímabil og skora fullt af mörkum. Það er mikilvægt fyrir mann í hans stöðu,“ segir Viðar.

Hrafnkell myndi skilja Albert vel að velja AC Milan.

„Hann hugsar kannski: Ég fæ þennan möguleika aldrei aftur. Og ef þetta gengur ekki getur hann tekið skref til baka en farið samt í lið sem er jafnvel enn betra en Genoa.“

Albert mun snúa aftur í íslenska landsliðið undir stjórn Age Hareide. Viðar er spenntur fyrir því.

„Ég hef mikla trú á honum. Núna er hann að sýna hvað virkilega í honum býr. Hann hefur alltaf sýnt glefsur inn á milli en nú var hann virkilega góður á löngu tímabili. Í landsliðinu 2015-16 hefði hann ekki endilega hentað frábærlega, þar sem var farin leið 1 og spilaður árangursríkur fótbolti. Það þarf bara að finna út hvar þú ætlar að nota hann á vellinum, gefa honum fullt traust og hann mun gera mikið fyrir landsliðið, það er hundrað prósent.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?
Hide picture