fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Sanchez orðaður við endurkomu til Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 22:00

Alexis Sanchez fagnar marki gegn Tottenham á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, er sagður ætla að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar.

The Sun greinir frá þessu og segir einnig að Arsenal hafi áhuga á að fá leikmanninn aftur í sínar raðir.

Sanchez var í fjögur tímabil hjá Arsenal og stóð sig mjög vel en fór svo til Manchester United þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Sanchez fór í kjölfarið til Inter Milan og skoraði svo 18 mörk í 42 leikjum fyrir Marseille á tímabilinu.

Arsenal gæti reynt að fá reynsluboltann aftur til London en hann er 34 ára gamall en virðist eiga nóg eftir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?