fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Enginn leikmaður Arsenal ánægður þessa stundina – ,,Sársaukafullt og pirrandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 21:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, segir að leikmenn liðsins séu alls ekki ánægðir með hvernig tímabilið á Englandi endaði.

Arsenal hafnaði í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City eftir lokaumferðina í gær.

Arsenal var þó lengi í bílstjórasætinu en missteig sig undir lokin og viðurkennir Norðmaðurinn að enginn sé sáttur með árangurinn að lokum.

Arsenal endaði tímabilið þó vel og vann öruggan 5-0 heimasigur á Wolves.

,,Við vorum alls ekki ánægðir með lok tímabilsins. Þegar sú tilfinning fer þá getum við horft til baka með stolti held ég yfir tímabilið í heild sinni en eins og er þá er þetta sársaukafullt og pirrandi,“ sagði Ödegaard.

,,Eftir þar sem við vorum allt tímabilið þá erum við ekki ánægðir með annað sætið. Það er gott afrek og allir hefðu tekið það fyrir fram en við vildum vinna deildina og vorum í stöðu til að gera það. Það er gott merki að við séum vonsviknir og við eigum að vera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár