fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Osimhen sást á vappi í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 14:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli hefur verið sjóðandi heitur í vetur þegar liðið varð ítalskur meistari, fáir sáu það í kortunum fyrir tímabilið.

Framherjinn frá Nígeríu hefur skorað 23 deildarmörk og er orðaður við stærri félög í Evrópu.

Þýskir miðlar segja frá því að Victor Osimhen hafi verið í Þýskalandi í vikunni, nánar tiltekið í Berlín.

Er þetta sagt ýta undir sögusagnir um að hann fari til Þýskalands í sumar en FC Bayern vill krækja í hann.

Unnusta Victor Osimhen er frá Þýskalandi og hefur því verið haldið fram að hún vilji flytja heim. Talað er um að Napoli vilji 130 milljónir punda fyrir framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór kom til baka eftir niðurlægingu í síðasta leik – Ægir áfram með eitt stig

Þór kom til baka eftir niðurlægingu í síðasta leik – Ægir áfram með eitt stig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný Íþróttavika kemur út í kvöld – Ásgerður Stefanía gestur

Ný Íþróttavika kemur út í kvöld – Ásgerður Stefanía gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varamarkvörðurinn á milli stanganna gegn Manchester United í úrslitaleiknum

Varamarkvörðurinn á milli stanganna gegn Manchester United í úrslitaleiknum