fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

James Rodriguez leitar sér að liði í Evrópu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 16:23

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez hefur ekki sungið sitt síðasta í boltanum og leitar sér að nýju liði í Evrópu.

Hinn 31 árs gamli Rodriguez er samningslaus, en hann var síðast á mála hjá Olympiacos.

Kólumbíumaðurinn hefur auðvitað leikið með liðum á borð við Real Madrid, Bayern Munchen og Monaco.

„Mig langar að vera áfram í Evrópu,“ sagði hann í nýju viðtali.

Rodriguez var hjá Everton en stoppaði stutt við í Katar áður en hann hélt til Olympiacos.

„Mig langar að spila á þriggja daga fresti því mér líður mjög vel líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Benzema mun hafna risatilboðinu – Ótrúleg upphæð í boði

Benzema mun hafna risatilboðinu – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varð moldríkur í ensku úrvalsdeildinni en selur nú bakpoka fyrir 30 þúsund krónur

Varð moldríkur í ensku úrvalsdeildinni en selur nú bakpoka fyrir 30 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið hjá United í 12 ár en horfir á úrslitaleikinn ásamt stuðningsmönnum

Verið hjá United í 12 ár en horfir á úrslitaleikinn ásamt stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH