fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Flugbeittur Hrafnkell með eldræðu um stöðuna á Skaganum og skýtur á Jón Þór – „Taktu eitthvað á sjálfan þig, þetta er ekki gott“

433
Miðvikudaginn 24. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA er aðeins með tvö stig eftir þrjár um ferðir í Lengjudeild karla. Ljóst er að uppskeran er vonbrigði.

Skagamenn voru til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Skagamenn hafa valdið mér miklum vonbrigðum. Ég sá nokkra leiki með þeim í vetur og heillaðist. Ég bjóst við því að Skaginn myndi labba upp og þetta væri spurning um hver myndi fylgja þeim,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

„Það er ekki nein afsökun að vera á þessum grasvöllum í byrjun móts. Þeir verða á þessum velli í allt sumar og ég sé hann ekkert verða betri.“

Jón Þór Hauksson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari ÍA.

„Undir stjórn Jóns Þórs, ég sé enga framför, ég sé ekkert leikplan sem er áberandi, eins og til dæmis hjá Aftureldingu,“ sagði Hrafnkell beittur.

Hann vill þá að Jón hætti að kvarta undan ákvörðunum dómara. „Taktu eitthvað á sjálfan þig, þetta er ekki gott.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
Hide picture