fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Flugbeittur Hrafnkell með eldræðu um stöðuna á Skaganum og skýtur á Jón Þór – „Taktu eitthvað á sjálfan þig, þetta er ekki gott“

433
Miðvikudaginn 24. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA er aðeins með tvö stig eftir þrjár um ferðir í Lengjudeild karla. Ljóst er að uppskeran er vonbrigði.

Skagamenn voru til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Skagamenn hafa valdið mér miklum vonbrigðum. Ég sá nokkra leiki með þeim í vetur og heillaðist. Ég bjóst við því að Skaginn myndi labba upp og þetta væri spurning um hver myndi fylgja þeim,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

„Það er ekki nein afsökun að vera á þessum grasvöllum í byrjun móts. Þeir verða á þessum velli í allt sumar og ég sé hann ekkert verða betri.“

Jón Þór Hauksson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari ÍA.

„Undir stjórn Jóns Þórs, ég sé enga framför, ég sé ekkert leikplan sem er áberandi, eins og til dæmis hjá Aftureldingu,“ sagði Hrafnkell beittur.

Hann vill þá að Jón hætti að kvarta undan ákvörðunum dómara. „Taktu eitthvað á sjálfan þig, þetta er ekki gott.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum