fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 15:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leeds á heimavelli.

Sigur Arsenal var aldrei í hættu en Gabriel Jesus gerði tvennu og skoraði um leið sitt fyrsta mark í hálft ár eftir meiðsli.

Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Arsenal sem er aftur komið með átta stiga forskot á toppnum.

Fjörugasti leikurinn var í Brighton þar sem heimamenn björguðu stigi undir lokin í sex marka leik.

Hér má sjá öll úrslit úr leikjunum sem hófust klukkan 14:00.

Arsenal 4 – 1 Leeds
1-ö Gabriel Jesus(’35, víti)
2-0 Ben White(’47)
3-0 Gabriel Jesus(’56)
3-1 Rasmus Kristensen(’76)
4-1 Granit Xhaka(’84)

Brighton 3 – 3 Brentford
0-1 Pontus Jansson(’10)
1-1 Kaoru Mitoma(’21)
1-2 Ivan Toney(’22)
2-2 Danny Welbeck(’28)
2-3 Ethan Pinnock(’50)
3-3 Alexis Mac Allister(’90, víti)

Crystal Palace 2 – 1 Leicester
0-1 Ricardo Pereira(’56)
1-1 Daniel Iversen(’60, sjálfsmark)
2-1 Jean-Philippe Mateta(’95)

Nott. Forest 1 – 1 Wolves
1-0 Brennan Johnson(’38)
1-1 Daniel Podence(’83)

Bournemouth 2 – 1 Fulham
0-1 Andreas Pereira(’16)
1-1 Marcus Tavernier(’50)
2-1 Dominic Solanke(’79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester