fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 15:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leeds á heimavelli.

Sigur Arsenal var aldrei í hættu en Gabriel Jesus gerði tvennu og skoraði um leið sitt fyrsta mark í hálft ár eftir meiðsli.

Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Arsenal sem er aftur komið með átta stiga forskot á toppnum.

Fjörugasti leikurinn var í Brighton þar sem heimamenn björguðu stigi undir lokin í sex marka leik.

Hér má sjá öll úrslit úr leikjunum sem hófust klukkan 14:00.

Arsenal 4 – 1 Leeds
1-ö Gabriel Jesus(’35, víti)
2-0 Ben White(’47)
3-0 Gabriel Jesus(’56)
3-1 Rasmus Kristensen(’76)
4-1 Granit Xhaka(’84)

Brighton 3 – 3 Brentford
0-1 Pontus Jansson(’10)
1-1 Kaoru Mitoma(’21)
1-2 Ivan Toney(’22)
2-2 Danny Welbeck(’28)
2-3 Ethan Pinnock(’50)
3-3 Alexis Mac Allister(’90, víti)

Crystal Palace 2 – 1 Leicester
0-1 Ricardo Pereira(’56)
1-1 Daniel Iversen(’60, sjálfsmark)
2-1 Jean-Philippe Mateta(’95)

Nott. Forest 1 – 1 Wolves
1-0 Brennan Johnson(’38)
1-1 Daniel Podence(’83)

Bournemouth 2 – 1 Fulham
0-1 Andreas Pereira(’16)
1-1 Marcus Tavernier(’50)
2-1 Dominic Solanke(’79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma