fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Leikmaður United gómaður við að taka hippakrakk í bíl

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams leikmaður Manchester United hefur verið gómaður að fá sér hippakrakk úr blöðru. Williams var í bíl þegar mynd náðist af honum.

Það er ansi umdeilt að leikmenn í enska boltanum sé að taka svona inn en Raheem Sterling hefur einnig verið gómaður við þetta.

Um er að ræða nituroxíð sem sett er í blöðru og það síðan tekið inn. Oft er þetta nefnt sem hláturgas.

Williams hefur ekkert spilað með Manchester United á þessu tímabili en hann verður líklega seldur í sumar.

Ljóst er að svona hegðun mun ekki hjálpa Williams að sannfæra Erik ten Hag um að spila sér en bakvörðurinn hefur upplifað erfiða tíma innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar