fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Apple skoðar það að kaupa sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 20:00

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple skoðar það nú alvarlega að reyna að kaupa allan sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni í Englandi. Bloomberg fjallar um málið.

Sky Sports, BT Sport og Amazon eru með réttinn eins og er og gildir sá samningur til vorsins 2025.

Apple vill hins vegar kaupa réttinn og hafa þá alla leiki á streymisveitu sinni. Ljóst er að fyrr en síðar endar enska úrvalsdeildin á slíkri þjónustu.

Undanfarin ár hefur enska úrvalsdeildin skoðað það að setja upp streymisveitu og selja vöruna beint en ekki hefur orðið að því.

Apple er eitt ríkasta fyrirtæki í heimi en fyrirtækið vill sækja inn á markaðinn með beinum útsendingum af íþróttaviðburðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“