fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Apple skoðar það að kaupa sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 20:00

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple skoðar það nú alvarlega að reyna að kaupa allan sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni í Englandi. Bloomberg fjallar um málið.

Sky Sports, BT Sport og Amazon eru með réttinn eins og er og gildir sá samningur til vorsins 2025.

Apple vill hins vegar kaupa réttinn og hafa þá alla leiki á streymisveitu sinni. Ljóst er að fyrr en síðar endar enska úrvalsdeildin á slíkri þjónustu.

Undanfarin ár hefur enska úrvalsdeildin skoðað það að setja upp streymisveitu og selja vöruna beint en ekki hefur orðið að því.

Apple er eitt ríkasta fyrirtæki í heimi en fyrirtækið vill sækja inn á markaðinn með beinum útsendingum af íþróttaviðburðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði