fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 08:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Kea­ne, fyrrum fyrir­iði Manchester United var allt annað en sáttur með frammi­stöðu síns gamla liðs sem tryggði sér sæti í undan­úr­slitum enska bikarsins með sigri gegn Ful­ham í gær.

Manchester United lenti undir í gær en vann sig aftur inn í leikinn á meðan að tveir leik­menn Ful­ham létu reka sig af velli með ratutt spjald.

Þrátt fyrir sigurinn var Roy Kea­ne, sem gegndi hlut­verki sér­fræðings í setti hjá ITV, ekki parsáttur með frammi­stöðu Manchester United í leiknum.

,,Þegar kemur að enska bikarnum er for­gangs­röðunin auð­vitað á að komast á­fram í næstu um­ferð en hvað Manchester United varðar, þá tel ég að knatt­spyrnu­stjóri liðsins verði ó­á­nægður með það sem hann sá inn á vellinum.“

Ful­ham hafi eyði­lagt fyrir sjálfu sér.

,,En leik­menn Manchester United voru svo slakir, það var ó­trú­legt að horfa upp á þetta.“

Slæmar venjur hafi tekið sig upp meðal leik­manna Manchester United en í undan­úr­slitum bikarsins mætir liðið Brig­hton þar sem frammi­staða á borð við það sem liðið sýndi gegn Ful­ham muni, að mati Kea­ne, ekki duga.

,,Ég hef misst trúna sem ég hafði á liðinu fyrir tveimur mánuðum síðan þar sem máður sá strax að liðið myndi mæta til leik. Í síðustu leikjum hef ég séð slæmar venjur, það er í lagi að það gerist af og til, en mér finnst þetta vera komið í DNA liðsins núna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans