fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gríðarlegt tap á rekstrinum í Vesturbæ – Buddan fékk líka að blæða í Kórnum á síðasta ári

433
Fimmtudaginn 2. mars 2023 08:27

Páll Kristjánsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar KR (fyrir miðju)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knatspyrnudeild KR var rekinn með miklu tapi á síðasta ári en stjórn deildarinnar gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi og að deildin verði rekinn með fínum hagnaði í ár. Í heildina var tapið á knattspyrnudeild kr 26 milljónir fyrir árið 2022.

Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.

Rekstrartekjur KR voru 315 milljónir króna en útgjöld voru 340 milljónir.

Þungur rekstur virðist hafa verið í íslenskum fótbolta á síðasta ári en þar kemur einnig fram að knattspyrnudeild HK hafi verið rekinn með 16 milljóna króna tapi.

Fram hefur einnig skilað ársreikningi sínum og þar var tapið 3,5 milljón.

Segja má að algjört launaskrið hafi orðið hjá Fram á milli ára, árið 2021 var launakostnaður 49 milljónir króna en var rúmar 99 milljónir króna á síðasta ári. Fram seldi leikmenn fyrir tæpar 15 milljónir króna og hækkaði sú tala um tæpar 13 milljónir króna á milli ára.

Lestu allt um málið á vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið