fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Áhyggjuefni fyrir Arteta – Lykilmaður fór af vellinum á hækjum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. mars 2023 09:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sporting Lisbon er komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á Arsenal í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Fyrri leik liðanna í Portúgal lauk með 2-2 jafntefli og því var von á afar áhugaverðum leik í gær. Það varð raunin en Sporting fór áfram.

Takehiro Tomiyasu og William Saliba varnarmenn liðsins fóru báðir meiddir af velli í gær.

Búist er við að meiðsli Saliba séu ekki alvarlega en meiðsli Takehiro Tomiyasu virðast alvarlega enda yfirgaf hann Emirates völlinn á hækjum í gær.

Arsenal mætir Crystal Palace í deildinni á sunnudag og gæti Mikel Arteta verið í vandræðum með að stilla upp varnarlínu ef báðir eru meiddir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð
433Sport
Í gær

Birkir Bjarnason aftur heim til Noregs

Birkir Bjarnason aftur heim til Noregs
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst