fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Sjáðu myndirnar – Stjarna Manchester United fór á skeljarnar eftir Chris Brown tónleika

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Dalot varnarmaður Manchester United hefur trúfloað sig en hann skellti sér á skeljarnar eftir tónleika með Chris Brown.

Claudia Lopes er unnusta Dalot en þau hafa verið saman um nokkurt skeið og ætla nú að ganga í það heilaga.

Antony, Fred og Lisandro Martinez ásamt mökum voru mætt á tónleikana þar sem Dalot skellti sér á skeljarnar.

Þegar Dalot og frú komu heim eftir tónleikana höfðu aðilar sett upp skilti og rósir þar sem Dalot fór á skeljarnar.

Dalot og Claudia hafa verið par frá árinu 2020 og halda nú lífsins leið áfram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“
433Sport
Í gær

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“