fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Ráða mann í starfið eftir allt fjaðrafokið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur ráðið Michael Rechner til sín sem markvarðaþjálfara. Hann kemur frá Hoffenheim.

Rechner er 42 ára gamall og tekur við starfinu af Toni Tapalovic, sem var látinn fara á dögunum.

Mikið fjaðrafok var eftir brotthvarf Tapalovic, aðallega vegna Manuel Neuer, markvarðar Bayern.

Tapalovic og Neuer eru miklir vinir og var sá fyrrnefndi til að mynda svaramaður í brúðkaupi markvarðarins.

Talið er að Julian Naglesman, stjóri Bayern, hafi viljað losna við Tapalovic þar sem upplýsingar væru stöðugt að leka úr búningsklefanum.

Neuer lét Bayern heyra það í viðtali í kjölfarið.

Meira
Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Í gær

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar