fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Allt bendir til þess að Christian Atsu sé enn týndur undir byggingum í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 12:56

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem fréttir af Christian Atsu í gær hafi ekki verið réttar, Atsu sem leikur með Hatayspor í Tyrklandi var einn þeirra sem týndist eftir stóran jarðskjálfta þar í landi á mánudag.

Um sólarhring eftir jarðskjálftann voru sagðar fréttir af því í gær að Atsu væri á lífi og hefði fundist undir rústum byggingarinnar þar sem hann bjó.

Læknir Hatayspor hefur hins vegar sagt frá því að það sé líklega ekki rétt.

„Þegar við heyrðum fréttirnar að búið væri að fara með Atsu á Dorytol spítalann, þá fórum við þangað að leita en hann er ekki þar,“ sagði Gurbey Kahveci læknir félagsins.

„Þessa stundina verðum við að lifa með því að Savut Taner (Yfirmaður knattspyrnumála) og Atsu eru ekki fundir. Því miður.“

Jarð­skjálfti upp á 7,8 reið yfir Tyrk­land og Sýr­land á mánudag. Hann átti upp­tök sín nærri milljóna­borginni Gazian­tep í sam­nefndu héraði að sögn banda­rísku jarð­fræði­stofnunarinnar USGS.

Skjálftinn átti upp­tök sín á 17,9 km dýpi. Skömmu eftir að hann reið yfir fylgdi eftir­skjálfti upp á 6,7. Búist er við að allt að tíu þúsund hafi látist í skjálftanum.

Atsu er 31 árs gamall en hann kom árið 2013 til Chelsea en spilaði aldrei í deild fyrir fé­lagið, hann var lánaður til Vites­se, E­ver­ton, Bour­nemouth, Malaga og New­cast­le áður en hann fór frá fé­laginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu