fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggur netverji tók eftir síma Cristiano Ronaldo á myndum sem unnusta hans Georgina birti á Instagram í dag.

Ronaldo fagnaði í vikunni 38 ára afmæli sínu og var slegið upp veislu í Sádí Arabíu þar sem fjölskyldan er nú búsett.

Myndin á síma Ronaldo hefur lengi verið á milli tannana á netverjum en í dag komust þeir að því hvað er á síma Ronaldo.

Síminn sást á mynd þar sem Georgina og Ronaldo faðmast en símarnir eru fyrir framan þau.

Myndin sem er á símanum var tekinn fyrir rúmu ári síðan þegar Georgina fagnaði 22 ára afmæli sínu í Dubai. Fjölskyldan kom þá saman og hafði gaman.

Georgina og Ronaldo búa nú í Sádí Arabíu en Ronaldo er launahæsti íþróttamaður í heimi, þar býr parið ásamt börnunum sínum.

Myndin sem er á síma Ronaldo er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum