fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Eiður Smári ræddi hálstak helgarinnar og sagði svo – „Bara smá klapp“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann lið Crystal Palace 2-1 um helgina þar sem miðjumaðurinn Casemiro sá rautt. Casemiro er einn mikilvægasti leikmaður Man Utd en missti hausinn í síðari hálfleiknum.

Brassinn tók þá Will Hughes, leikmann Palace, hálstaki og eftir VAR skoðun var hann rekinn útaf. Farið var yfir málið á Símanum í gær þar sem Eiður Smári Guðjohnsen tjáði sig um málið

Eiður Smári byrjaði á að segja að ef Casemiro fékk rautt spjald hefði átt að reka fleiri en hann af velli en hópur myndaðist þar sem margir voru að taka í hvorn annan.

„Þetta var ekki neitt, hann gerði ekkert. Bara smá klapp. Þetta gæti orðið mjög dýrkeypt, við sáum hversu mikið United saknaði hans þegar hann var í banni,“ sagði Eiður Smári.

Casemiro fer nú í þriggja leikja bann og missir af tveimur deildarleikjum gegn Leeds og einum gegn Leicester.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“