fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Newcastle fékk loksins á sig mark

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 19:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 1 West Ham
1-0 Callum Wilson(‘3)
1-1 Lucas Paqueta(’32)

Það eru fréttir frá Englandi að Newcastle er búið að fá á sig mark í fyrsta sinn í sex leikjum.

Newcastle tók á móti West Ham í lokaleik dagsins og lauk honum með 1-1 jafntefli á St. James’ Park.

Callum Wilson kom Newcastle yfir og skoraði Lucas Paqueta svo jöfnunarmark fyrir gestina.

Newcastle er enn í fjórða sæti deildarinnar og er West Ham við botninn með 19 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðan og úrslit kvöldsins í riðli Íslands: Ronaldo minnti á sig í Evrópu – Jafnt í Slóvakíu

Staðan og úrslit kvöldsins í riðli Íslands: Ronaldo minnti á sig í Evrópu – Jafnt í Slóvakíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn Bayern íhuga alvarlega að reka Nagelsmann – Tuchel talinn líklegastur til að stíga inn

Forráðamenn Bayern íhuga alvarlega að reka Nagelsmann – Tuchel talinn líklegastur til að stíga inn