fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Missti næstum sex kíló á tveimur klukkutímum – Sjáðu viðbrögð hans við niðurstöðunni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Hulk skoraði sigurmark Atletico Mineiro gegn Tombense í brasilíska boltanum á dögunum. Það var hins vegar ekki það fréttnæmasta að leik loknum.

Hulk er þekktur fyrir tíma sinn í Evrópu hjá Porto og Zenit. Hann hefur einnig leikið í Kína og Japan, sem og í heimalandinu Brasilíu.

Hulk er þekktur fyrir að vera í svakalegu formi og mjög vöðvamikill.

Eftir sigurinn á dögunum birti Atletico myndband þar sem sýnt var frá því þegar Hulk fór á vigtina fyrir og eftir leik.

Á einhvern ótrúlegan hátt hafði hann misst næstum sex kíló, nánar til tekið 5,7 kíló, á þessum um tveimur tímum sem leikurinn fór fram á.

Fyrir leik var hann 97,6 kíló en eftir hann var hann 91,9.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem sýnir þetta. Hulk virkaði fremur hissa á niðurstöðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart