fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United ráku upp stór augu eftir færslu Mbappe – Ekki var allt sem sýndist

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 10:02

Mbappe og Neymar, leikmenn PSG, ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla Kylian Mbappe eftir tap Paris Saint-Germain gegn Bayern Munchen í gær hefur vakið mikla athygli.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann Bayern 0-1.

Mbappe setti inn færslu á Instagram eftir leik á frönsku. Má þýða færsluna um það bil svona: „Eigum enn eftir að gera allt.“

Instagram þýddi færsluna hins vegar í: „Enn á eftir að gera allt. Nú er það lið Manchester United PSG.“

Enginn botnar í þessu en héldu einhverjir að þetta væri vísbending um að katarskir eigendur myndu kaupa United, eins og talað hefur verið um.

Það er þó útlit fyrir að um furðulegt klúður á Instagram sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Í gær

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Í gær

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó