fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United ráku upp stór augu eftir færslu Mbappe – Ekki var allt sem sýndist

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 10:02

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla Kylian Mbappe eftir tap Paris Saint-Germain gegn Bayern Munchen í gær hefur vakið mikla athygli.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann Bayern 0-1.

Mbappe setti inn færslu á Instagram eftir leik á frönsku. Má þýða færsluna um það bil svona: „Eigum enn eftir að gera allt.“

Instagram þýddi færsluna hins vegar í: „Enn á eftir að gera allt. Nú er það lið Manchester United PSG.“

Enginn botnar í þessu en héldu einhverjir að þetta væri vísbending um að katarskir eigendur myndu kaupa United, eins og talað hefur verið um.

Það er þó útlit fyrir að um furðulegt klúður á Instagram sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga