fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United ráku upp stór augu eftir færslu Mbappe – Ekki var allt sem sýndist

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 10:02

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla Kylian Mbappe eftir tap Paris Saint-Germain gegn Bayern Munchen í gær hefur vakið mikla athygli.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann Bayern 0-1.

Mbappe setti inn færslu á Instagram eftir leik á frönsku. Má þýða færsluna um það bil svona: „Eigum enn eftir að gera allt.“

Instagram þýddi færsluna hins vegar í: „Enn á eftir að gera allt. Nú er það lið Manchester United PSG.“

Enginn botnar í þessu en héldu einhverjir að þetta væri vísbending um að katarskir eigendur myndu kaupa United, eins og talað hefur verið um.

Það er þó útlit fyrir að um furðulegt klúður á Instagram sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“