fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
433Sport

Sjáðu viðbrögð hans í beinni þegar hann frétti hvað félagi sinn eyðir í klippingar á ári

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards og Thierry Henry voru hressir eins og alltaf á CBS Sports að fjalla um Meistaradeild Evrópu í gær.

Í kjölfar þess að hafa séð viðtal við Olivier Giroud fóru þeir félagar að ræða hárgreiðslur og barst það í tal hversu oft Richards fer í klippingu.

Fyrrum varnarmaðurinn er með eiginn hárgreiðslumann og flutti hann meira að segja með sér til Katar á meðan hann fjallaði um Heimsmeistaramótið þar í landi fyrir áramót.

Richards segist fara til hárgreiðslumannsins þrisvar í viku og að hann borgi honum 200 pund í hvert skipti.

Þegar heilt ár er tekið saman borgar Richards því yfir 31 þúsund pund í klippingar. Það gera meira en fimm milljónir íslenskra króna.

Henry og aðrir í setti CBS voru vægast sagt hissa, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Í gær

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Í gær

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó