fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 23:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tryggt sér farmiða á þjóðarleikvang Englendinga, Wembley, og mun þar mæta Newcastle United í úrslitaleik enska deildarbikarsins.

Þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur liðsins á Nottingham Forest í kvöld og samanlagðan 5-0 sigur í tveggja leikja einvígi liðanna.

Mörk Manchester United í kvöld skoruðu þeir Anthony Martial og Fred en bæði mörkin komu eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum
433Sport
Í gær

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins