fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Loksins búinn að finna nýtt heimili eftir langa dvöl á hóteli – Fjölskyldan getur nú flutt til landsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er loksins búinn að finna sér heimili í Þýskalandi eftir að hafa flutt þangað eftir félagaskipti í sumar.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen í sumarglugganum en lék fyrir það með Tottenham og er markahæstur í sögu félagsins.

Kane hefur búið einn á hóteli undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kate, sem og börn hans hafa búið í London.

Bild greinir frá en húsið var áður í eigu varnarmannsins Lucas Hernandez sem flutti til Frakklands fyrr á árinu.

Nú getur fjölskylda Kane loksins sameinast í Þýskalandi en búist er við að þau verði flutt inn fyrir jól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts