fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ verður rekið með verulegi tapi á þessu ári en rekstur sambandsins virðist í ójafnvægi miðað við fundargerð sambandsins.

Nokkrar ástæður eru sagðar vera fyrir þessu mikla tapi en þar á meðal er brottrekstur á Arnari Viðarssyni og ráðningin á Age Hareide talið upp.

Einnig er rætt um kostnað við að halda Laugardalsvelli gangandi fyrir Evrópuleiki Breiðabliks.

Úr fundargerð KSÍ:

Bryndís Einarsdóttir fjármálastjóri KSÍ fór yfir 9 mánaða uppgjör og spá um niðurstöðu ársins.

✓ Gert er ráð fyrir að sambandið verði rekið með verulegu tapi árið 2023, m.a. vegna árangurstengdra verkefna sem voru ekki í fjárhagsáætlun 202 (úrslitakeppni U19 karla og kvenna og aukaleikur um laust sæti á HM U20
kvenna í Kólumbíu), þjálfaraskipta A landsliðs karla og aukins kostnaðar við flug og uppihald A landsliða. Stjórnin ræddi ítarlega hvort hægt sé að draga úr rekstrartapinu með mótvægisaðgerðum á lokametrum ársins. Óvissa er um þann kostnað sem fellur á KSÍ til þess að halda Laugardalsvelli leikhæfum til loka nóvember, en lagt hefur verið hart að stjórnvöldum að taka á sig þennan kostnað enda er bágborin vallaraðstaða ekki á ábyrgð KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United kvörtuðu um helgina – Vildu fá frí á sunnudag eftir tapleik

Leikmenn United kvörtuðu um helgina – Vildu fá frí á sunnudag eftir tapleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Barcelona grátbiður Xavi um að hætta við að hætta

Forseti Barcelona grátbiður Xavi um að hætta við að hætta
433Sport
Í gær

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Í gær

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“