fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Suarez kvaddi stuðningsmenn – Mun spila með Messi næst

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 17:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez kvaddi stuðningsmenn Gremio eftir sinn síðasta leik fyrir brasilíska félagið í gær. Hann er á leið til Inter Miami, þar sem David Beckham er eigandi og Lionel Messi spilar.

Hinn 36 ára gamli Suarez hefur verið hjá Gremio undanfarið ár en hann á auðvitað að baki glæstan feril fyrir lið á borð við Barcelona og Liverpool.

Sem fyrr segir fer Suarez nú til Inter Miami í Bandaríkjunum en auk Messi spila fyrrum liðsfélagar hans hjá Barcelona, Sergio Busquets og Jordi Alba einnig.

Kveðjustundin í gær var hjartnæm og má sjá hana hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Stokke

Breiðablik staðfestir komu Stokke
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“