fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Jóhann Berg lagði upp í svekkjandi tapi – Meistararnir kláruðu sitt verkefni

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 17:12

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark fyrir lið Burnley í dag sem veitti Aston Villa góða samkeppni í ensku úrvalsdeildinni.

Landsliðsmaðurinn lagði upp mark á Lyle Foster sem jafnaði metin í 2-2 á 71. mínútu fyrir gestina.

Burnley spilaði manni færri frá 56. mínútu eftir rautt spjald Sander Berge og tryggði Douglas Luiz Villa sigur á lokamínútunum.

Manchester City vann 2-0 heimasigur á Sheffield United þar sem Rodri og Julian Alvarez komust á blað.

Hér má sjá öll úrslitin í leikjunum sem voru að klárast.

Aston Villa 3 – 2 Burnley
1-0 Leon Bailey (’28 )
1-1 Zeki Amdouni (’30 )
2-1 Moussa Diaby (’42 )
2-2 Lyle Foster (’71 )
3-2 Douglas Luiz (’90)

Manchester City 2 – 0 Sheffield United
1-0 Rodri (’14 )
2-0 Julian Alvarez (’61 )

Crystal Palace 3 – 1 Brentford
0-1 Keane Lewis-Potter (‘2 )
1-1 Michael Olise (’14 )
2-1 Eberechi Eze (’39 )
3-1 Michael Olise (’58 )

Wolves 3 – 0 Everton
1-0 Max Kilman (’25 )
2-0 Matheus Cunha (’53 )
3-0 Craig Dawson (’61 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna