fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir dráttinn í gær – Eitt lið sker sig úr og þykir langlíklegast

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur spáð fyrir um hver vinnur Meistaradeild Evrópu í vor en dregið var í 16-liða úrslit í gær.

Tölvan spáir því að Manchester City verji titil sinn frá því síðasta vor og gefur lærisveinum Pep Guardiola 49% líkur.

City dróst gegn FC Kaupmannahöfn í 16-liða úrslitum.

Þar á eftir koma Bayern Munchen með 18% sigurlíkur og Real Madrid með 14% sigurlíkur.

Hitt enska liðið, Arsenal, þykir fjórða líklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina með 10% líkur. Skytturnar mæta Porto í 16-liða úrslitum.

Svona lítur þetta út samkvæmt Ofurtölvunni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Í gær

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“