fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Starfsmenn voru í sjokki yfir hegðun leikmanna Arsenal

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn á heimavelli Luton voru steinhissa á gríðarlegum fagnaðarlátum leikmanna Arsenal eftir sigur liðsins í síðustu viku. Daily Mail fjallar um málið.

Arsenal vann ansi dramatískan 3-4 sigur þar sem Declan Rice skoraði sigurmarkið á 97. mínútu.

Ærðust leikmenn Arsenal úr fögnuði og hélt hann áfram inni í klefa eftir leik samkvæmt fréttum að utan.

Starfsmennirnir voru í raun í sjokki á háværunum og söngvunum sem komu úr klefanum.

„Þú hefðir haldið að þeir væru nýbúnir að vinna deildina, ekki stela sigri gegn Luton,“ sagði heimildamaður.

Arsenal tapaði gegn Aston Villa um helgina og missti þar með af toppsætinu til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Freyr og hans menn unnu sterkan heimasigur – Hazard sá um Alfreð og Gulla

Freyr og hans menn unnu sterkan heimasigur – Hazard sá um Alfreð og Gulla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur nú spilað þúsund leiki í meistaraflokki – Magnaður árangur

Hefur nú spilað þúsund leiki í meistaraflokki – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Enn gengur ekkert hjá Burnley

England: Enn gengur ekkert hjá Burnley