fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Age eftir dráttinn á EM: ,,Enn langt í að við komumst þangað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 18:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Ísland mætir ef liðið fer alla leið í lokakeppni EM sem hefst í Þýskalandi á næsta ári.

Ísland er á leiðinni í umspil í gegnum Þjóðadeildina og þarf að vinna Ísrael í fyrstu umferð og mætir svo annað hvort Bosníu eða Úkraínu.

Ísland myndi fá ansi þægilegan riðil ef farið er alla leið í lokakeppnina en dregið var í riðlana í dag.

Andstæðingar Íslands yrðu Rúmenía, Slóvakía og Belgía og myndum við leika í E riðli að þessu sinni.

Age Hareide, landsliðsþjálfari, hafði þetta að segja eftir dráttinn í dag.

,,Auðvitað er þetta mjög áhugavert og gefur okkur kleift á að plana fram í tímann, við vitum hvar við myndum spila og gegn hvaða liðum,“ sagði Age.

,,Við erum hins vegar ekki komin þangað, það er enn langt í að við komumst í lokakeppnina svo ég vil ekki tjá mig um dráttinn.“

,,Það eina sem við einbeitum okkur að er umspilið í mars, það er það eina sem skiptir máli og við þurfum að gera vel gegn Ísrael.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir