fbpx
Sunnudagur 10.desember 2023
433Sport

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur dómur þegar Ítalir tóku Mudryk niður en ekkert var dæmt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk hefði líklega átt að fá vítaspyrnu þegar Úkraína og Ítalía mættust í undankeppni Evrópumótsins í gær.

Bæði lið gátu komist beint inn á Evrópumótið en Ítölum dugði jafntefli til þess að koma sér áfram.

Í uppbótatíma hefði Úkraína líklega átt að fá vítaspyrnu en staðan var þá 0-0.

Mudryk var tekinn niður í teignum en dómari leiksins og VAR herbergið ákvað að dæma ekki neitt. Það voru margir hissa á því að ekkert var dæmt.

Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Ítalir fara beint inn á EM en Úkraína þarf að fara í umspil.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Luton að koma mörgum á óvart gegn meisturunum

Luton að koma mörgum á óvart gegn meisturunum
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United – Byrjaður að æfa eftir slæm meiðsli í júlí

Gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United – Byrjaður að æfa eftir slæm meiðsli í júlí
433Sport
Í gær

Fékk sjaldgæft tilboð frá umdeildri konu: Lofaði að stunda kynlíf með honum í 16 klukkutíma – Þurfti aðeins að gera eitt á móti

Fékk sjaldgæft tilboð frá umdeildri konu: Lofaði að stunda kynlíf með honum í 16 klukkutíma – Þurfti aðeins að gera eitt á móti
433Sport
Í gær

Real Madrid mistókst að vinna Betis – Sjáðu stórbrotið jöfnunarmark heimamanna

Real Madrid mistókst að vinna Betis – Sjáðu stórbrotið jöfnunarmark heimamanna
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes ekki til taks gegn Liverpool

Bruno Fernandes ekki til taks gegn Liverpool