fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Fanndís tekur slaginn áfram með Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 12:30

Fanndís Friðriksdóttir. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Fanndís þarf vart að kynna fyrir fótboltaáhugamönnum en hún er einn reynslumesti leikmaður liðsins.

Fanndís hefur spilað 232 leiki í efstu deild og skorað í þeim leikjum 115 mörk.

Þá hefur hún spilað 109 A landsleiki og skorað 17 mörk.

„Fanndís hefur verið mikilvægur hluti af liðinu síðan 2018, verið frábær fyrirmynd fyrir yngri leikmenn og því mikil ánægja að njóta krafta hennar áfram á Hlíðarenda!,“ segir á vef Vals.

Fanndís verður 34 ára gömul á næsta ári en Valur varð Íslandsmeistari í haust og hefur því titil að verja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Í gær

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik
433Sport
Í gær

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi